Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Nýjung hjá Njarðvíkingum
Þriðjudagur 25. október 2005 kl. 13:22

Nýjung hjá Njarðvíkingum

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Morgunblaðið hafa komið sér upp skemmtilegu samstarfi. Nú er hægt að lesa gamlar greinar um Njarðvíkurliðið sem birtar voru í Morgunblaðinu. Heitir þessi nýji liður á Njarðvíkursíðunni „Manst þú þegar…“

Nú þegar er hægt að fara inn á vefsíðu Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og lesa grein úr Morgunblaðinu þar sem fyrsta Íslandsmeistaratitli Njarðvíkinga er gerð góð skil.

www.umfn.is/karfan

VF-mynd/ Ein gömul og góð af Njarðvíkingum. Frá vinstri: Rondey Robinson, Valur Ingimundarson og Brynjar Sigurðsson.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024