Ný stjórn Hnefaleikafélags Reykjanesbæjar kynnt
Á aðalfundi Hnefaleikafélags Reykjanesbæjar haldinn á Sólsetrinu fyrir skömmu var kynnt ný stjórn félagsins, ásamt því var gerð ein breyting á lögum félagsins þegar ákveðið var að framkvæmdarstjóri sæti ekki í stjórn félagsins eins og áður var. Fundarstjóri var Kjartan Már Kjartansson
Bjarni Einarsson, Guðmundur Davíð Guðmundsson, Guðjón Vilhelm Sigurðsson og Ríkharður Ibsen láta allir af stjórnarstörfum en í staðinn koma þeir Sigurður Friðriksson formaður, Anna Steinunn Jónasdóttir varaformaður, Skúli Steinn Vilbergsson ritari og Þorkell Óskarsson meðstjórnandi.
Bjarni Einarsson, Guðmundur Davíð Guðmundsson, Guðjón Vilhelm Sigurðsson og Ríkharður Ibsen láta allir af stjórnarstörfum en í staðinn koma þeir Sigurður Friðriksson formaður, Anna Steinunn Jónasdóttir varaformaður, Skúli Steinn Vilbergsson ritari og Þorkell Óskarsson meðstjórnandi.