NÝ LJÓNAGRYFJA Í HVERAGERÐI?
Uppgangur Hamars frá Hveragerði í körfunni hefur verið með ólíkindum, þvert á spár „spekúlanta” ( blm. þar meðtalinn). Búast má því við fullu húsi er „gamla” stórveldið Njarðvík mætir í heimsókn til Hveragerðis á morgun. Einn leikmanna Hamars er Njarðvíkingur í húð og hár, Ægir Gunnarsson sonur Gunnar Þorðvarðarsonar.