Sunnudagur 2. maí 2010 kl. 15:12
Norðurál styrkir Golfklúbb Suðurnesja
Norðurál og Golfklúbbur Suðurnesja hafa gert með sér styrktarsamning en eigandi álversins í Helguvík er nágranni golfvallarins í Leiru.
Sigurður Garðarsson, formaður Golfklúbbs Suðurnesja og Skúli Þ. Skúlason hjá Norðuráli skrifuðu undir samninginn í vikunni og var þessi mynd þá tekin af þeim.