Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkurstúlkur mæta Keflavík í úrslitum
Þriðjudagur 29. mars 2011 kl. 21:05

Njarðvíkurstúlkur mæta Keflavík í úrslitum

Njarðvíkurstúlkur eru komnar í úrslit Iceland Express deild kvenna í körfubolta í fyrsta sinn eftir sigur á Hamri, 67-74. Leikurinn var hörkuskemmtilegur frá upphafi til enda. Staðan í hálfeik var 40-41, fyrir Njarðvík. Keflavík og Njarðvík munu mætast í úrslitum og má eiga von á gríðarlega spennandi innanbæjarrimmu í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024