Njarðvíkurstúlkur byrja vel með nýjan leikmann
Stúlkurnar í Njarðvík sigruðu lið Grindavíkur 75:60 í dag í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik. Ebony Dickinson, nýja stúlkan í liði Njarðvíkur, spilaði mjög vel og var besti leikmaður vallarins.Leikurinn vaf jafn og spennandi allan tímann og skiptust liðin á forystu en Grindvíkingar virtust þó aðeins sterkari. Í lok leiksins tóku Njarðvíkurstúlkur sig verulega á og náðu góðu forskoti sem dugði þeim til sigurs.
Þess má geta að erlendi leikmaðurinn sem átti að koma til Grindavíkur,Cindy Jones, spilaði ekki með því flugi hennar var frestað en hún er væntanleg á næstunni.
Þess má geta að erlendi leikmaðurinn sem átti að koma til Grindavíkur,Cindy Jones, spilaði ekki með því flugi hennar var frestað en hún er væntanleg á næstunni.