Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkursigur á Króknum
Föstudagur 13. febrúar 2009 kl. 10:57

Njarðvíkursigur á Króknum



Njarðvík vann góðan sigur á Tindastóli í gærkvöld þegar liðin mættust á Króknum ú úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Úrslit leiksins urðu 93:82 fyrir Njarðvík.
Magnús Gunnarsson var öflugur í liði Njarðvíkinga og skilaði 25 stigum í safnið. Sitton skoraði 17 stig og Friðrik Stefánsson 15. Friðrik hirti einnig 17 fráköst, þar af 12 varnarfráköst.

----

VFmynd/Þorgils – Friðrik Stefánsson lét menn ekki komast upp með neinn moðreyk undir körfunni og hirti 17 fráköst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024