Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar unnu grannaslaginn
Mánudagur 4. mars 2013 kl. 09:43

Njarðvíkingar unnu grannaslaginn

26 stig og 25 fráköst hjá Lele Hardy

Njarðvíkingar unnu granna sína frá Grindavík í úrvalsdeild kvenna í körfubolta um helgina. Leikurinn var spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en undir lokin á vítalínunni. Lokatölur urðu 69-71. Að venju fór Lele Hardy fyrir Njarðvíkurstúlkum en hún skoraði 26 stig og 25 fráköst í leiknum. Crystal Smith var öflug hjá heimamönnum en hún skoraði 38 stig og tók 13 fráköst.

Tölfræðin:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grindavík: Crystal Smith 38/13 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 21/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Berglind Anna Magnúsdóttir 2/12 fráköst/6 stoðsendingar, Alexandra Marý Hauksdóttir 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0/6 fráköst, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0.

Njarðvík: Lele Hardy 26/25 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 10/11 fráköst/3 varin skot, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7/4 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/5 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 0, Eva Rós Guðmundsdóttir 0/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0.

Staðan:
1. Keflavík 23 20 3 1809:1543 40
2. Snæfell 24 18 6 1785:1553 36
3. KR 23 15 8 1550:1504 30
4. Valur 24 14 10 1689:1588 28
5. Haukar 24 11 13 1631:1687 22
6. Njarðvík 24 8 16 1667:1856 16
7. Grindavík 24 6 18 1632:1802 12
8. Fjölnir 24 3 21 1682:1912 6