Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 31. ágúst 2002 kl. 16:27

Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í 1. deild

Njarðvíkingar sigruðu Leikni Reykjavík 2-1 í 2. deild karla í knattspyrnu á Njarðvíkurvelli í dag og tryggðu sér um leið sæti í 1. deild að ári. Njarðvíkingar hafa þar með farið upp um tvær deildir í sumar en þeir fengu sæti í 2. deild eftir sameiningu Leifturs og Dalvíkur og með því að lenda í öðru sæti í deildinni tryggðu þeir sér sæti í 1. deild.Nánar um leikinn, ásamt viðtölum síðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024