Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

  • Njarðvíkingar töpuðu heima
  • Njarðvíkingar töpuðu heima
    Mættar í Ljónagryfjuna til að hvetja stelpurnar áfram.
Fimmtudagur 19. október 2017 kl. 05:00

Njarðvíkingar töpuðu heima

Njarðvíkingar mættu Snæfellingum í Ljónagryfjunni í kvöld í Domino´s deild kvenna. Leikurinn endaði 63-80 fyrir Snæfelli.

Stigahæst Njarðvíkinga var Shalonda R. Winton en hún var með 24 stig og 15 fráköst. Á eftir henni var María Jónsdóttir með 10 stig og 6 fráköst og Björk Gunnarsdóttir þar á eftir með 8 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Njarðvíkurliðið hefur því tapað öllum fjórum leikjum sínum í deildinni en stelpurnar munu mæta liði Hauka næstkomandi miðvikudag.

Víkurfréttir tóku meðfylgjandi myndir í Ljónagryfjunni.

Njarðvík - Snæfell