Mánudagur 4. júlí 2011 kl. 09:13
Njarðvíkingar töpuðu á Eskifirði
Fjarðarbyggð sigraði Njarðvíkinga 1-0 á Eskifirði um helgina í 2. deild karla í knattspyrnu. Markalaust var í hálfleik og samkvæmt heimildum voru Njarðvikingar sterkari aðilinn í leiknum. Mark Fjarðabyggðar kom síðan þegar 10 mínútur voru til leiksloka og þar við sat.
Staðan: