ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Íþróttir

Njarðvíkingar sitja á toppnum
Föstudagur 19. október 2018 kl. 00:09

Njarðvíkingar sitja á toppnum

Þrír sigrar í röð hjá grænum

Njarðvíkingar eru á toppi Domino’s deildar karla í körfuboltanum eftir 85-80 sigur gegn Valsmönnum á heimavelli sínum í kvöld. Njarðvíkingar sigu framúr piltunum frá Hlíðarenda í þriðja leikhluta og lögðu þannig grunn að sínum þriðja sigri í röð. Þeir grænklæddu deila toppsætinu í deildinni með Tindastólsmönnum en þau lið mætast einmitt í næstu umferð.

Njarðvík-Valur 85-80 (19-22, 18-22, 29-13, 19-23)

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Njarðvík: Mario Matasovic 16/10 fráköst, Jeb Ivey 15/4 fráköst, Maciek Stanislav Baginski 14, Ólafur Helgi Jónsson 13/7 fráköst, Kristinn Pálsson 10, Logi  Gunnarsson 8/4 fráköst, Julian Rajic 4/7 fráköst, Jon Arnor Sverrisson 3/9 stoðsendingar, Adam Eiður Ásgeirsson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Garðar Gíslason 0, Arnór Sveinsson 0.

Valur: Aleks Simeonov 21/10 fráköst, Miles Wright 18/9 fráköst, Illugi Steingrímsson 12/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 12/13 fráköst, Benedikt Blöndal 10, Austin Magnus Bracey 3, Oddur Birnir Pétursson 2, Ástþór Atli Svalason 2, Bergur Ástráðsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Gunnar Ingi Harðarson 0. 

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25