Njarðvíkingar sigurvegarar á Herlev Cup
Herlev Cup lauk í Danmörku um helgina þar sem körfuknattleikslið Njarðvíkur hafði sigur á mótinu. Njarðvíkingar mættu SISU í úrslitaleik mótsins og höfðu 53-52 sigur þar sem miðherjinn
Friðrik var jafnframt stigahæstur í leiknum með 17 stig og næstur honum kom Brenton Birmingham með 14 stig.
VF-Mynd/ Úr safni - Friðrik Stefánsson tryggði Njarðvíkingum sigurinn á vítalínunni.