Njarðvíkingar sigruðu Gróttu
Njarðvik sigraði Gróttu 2-1 í fyrsta leik B-deildar Fótbolta.net mótsins í knattspyrnu í Reykjaneshöll í gær. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn vel og náðu forystu eftir rúmlega 10 mínútna leik þegar Theodór Guðni skoraði úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Lúkas Malesa. Theodór var svo aftur á ferðinn stuttu seinna með sitt annað mark. Gestirnir náðu að minnka muninn fyrir hálfleik en þar við stóð.
Byrjunarlið Njarðvik;
Aron Elís Árnason (m), Brynjar Freyr Garðarsson, Styrmir Gauti Fjeldsted, Davíð Guðlaugsson, Birkir Freyr Birkisson, Þorgils Gauti Halldórsson, Ívar Gauti Guðlaugsson, Arnór Svansson, Lúkas Malesa, Theodór Guðni Halldórsson.
Varamenn;
Sigfús Pálsson, Frederik Dahl, Pawel Grundzinski, Fannar Guðni Logason.
Aron Elís Árnason (m), Brynjar Freyr Garðarsson, Styrmir Gauti Fjeldsted, Davíð Guðlaugsson, Birkir Freyr Birkisson, Þorgils Gauti Halldórsson, Ívar Gauti Guðlaugsson, Arnór Svansson, Lúkas Malesa, Theodór Guðni Halldórsson.
Varamenn;
Sigfús Pálsson, Frederik Dahl, Pawel Grundzinski, Fannar Guðni Logason.