Sunnudagur 29. júní 2003 kl. 19:26
Njarðvíkingar Shellmótsmeistarar 2003
Njarðvíkingar urðu í dag Shellmótsmeistarar 2003 eftir hörkuleik við FH. Leiknum lyktaði með jafntefli 1-1 en þar sem Njarðvík skoraði sitt mark á undan eru sigruðu þeir. Mark Njarðvíkur skoraði Sindri Jóhannsson en mark FH skoraði Kristján Gauti Emilsson.