Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar segja upp samningi við Zabas
Evaldas Zabas hefur leiðið sinn síðasta leik fyrir Njarðvík. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 21. október 2019 kl. 13:49

Njarðvíkingar segja upp samningi við Zabas

Samningi við Evaldas Zabas hefur verið sagt upp í Njarðtaks-gryfjunni og mun leikstjórnandinn því ekki spila fleiri leiki með Njarðvík þessa vertíðina. Þetta kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur.

„Stjórn og þjálfarar KKD UMFN þakka Zabas fyrir sín störf í Njarðvík en unnið er að því að setja á nýja þjálfara á þeim flokkum sem Zabas hafði umsjón með,“ segir á síðunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þá er unnið að því að ráða nýjan leikstjórnanda fyrir liðið.