Njarðvíkingar Powerade-Meistarar
Njarðvíkingar eru Powerade bikarmeistarar eftir frækinn sigur á KR-90-78 fyrir stundu. KR-ingar byrjuðu mun betur og leiddu mestallan fyrri hálfleikinn, en Njarðvíkingar voru sterkari í seinni hálfleik.
Stigahæstir Njarðvíkingar voru Jeb Ivey með 20 stig. Friðrik Stefánsson og Brenton Birmingham voru með 19 stig
Stigahæstur KR var Omari Westley 28