Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Laugardagur 19. nóvember 2005 kl. 18:11

Njarðvíkingar Powerade-Meistarar

Njarðvíkingar eru Powerade bikarmeistarar eftir frækinn sigur á KR-90-78 fyrir stundu. KR-ingar byrjuðu mun betur og leiddu mestallan fyrri hálfleikinn, en Njarðvíkingar voru sterkari í seinni hálfleik.

Stigahæstir Njarðvíkingar voru Jeb Ivey með 20 stig. Friðrik Stefánsson og Brenton Birmingham voru með 19 stig

Stigahæstur KR var Omari Westley 28

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024