Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar mæta Haukum í kvöld
Fimmtudagur 19. ágúst 2004 kl. 16:54

Njarðvíkingar mæta Haukum í kvöld

Njarðvíkingar fá tækifæri til að rétta úr kútnum í 1. deildinni í kvöld þegar þeir taka á móti Haukum.

Njarðvík hefur verið að hrapa niður stigatöfluna að undanförnu en Haukar eru í neðsta sæti deildarinnar.

Leikurinn fer fram á Njarðvíkurvelli og hefst kl. 19.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024