Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar Íslandsmeistarar í unglingaflokki
Mánudagur 29. apríl 2013 kl. 09:32

Njarðvíkingar Íslandsmeistarar í unglingaflokki

Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar í unglingaflokki karla eftir skemmtilega viðureign við nágranna sína úr Keflavík. Lokatölur urðu 84-70 þar sem Elvar Már Friðriksson var valinn leikmaður leiksins en kappinn endaði með 29 stig og 12 stoðsendingar. Hjá Keflavík átti Snorri Hrafnkelsson prýðisleik með 20 stig og 9 fráköst.

Hér má sjá ítarlega umfjöllun um leikinn á karfan.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024