Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 25. mars 2002 kl. 12:56

Njarðvíkingar Íslandsmeistarar í 7. flokki karla

Njarðvíkingar urðu um helgina Íslandsmeistarar í 7. flokki karla í körfu en þeir sigruðu i öllum fjórum leikjum sínum í úrslitunum. Þjálfarar liðsins eru Brenton Birmingham og Atli Geir Júlíusson. Hjörtur Einarsson var besti maður liðsins um helgina og skoraði hann 88 stig samtals í öllum leikjunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024