Njarðvíkingar í undanúrslit Faxaflóamótsins
2. flokkur í Njarðvík tryggði sér sæti í undanúrslitum Faxaflóamótsins um helgina með 12-2 sigri á FH 2. Njarðvíkingar höfðu mikla yfirburði í leiknum en mörk Njarðvíkur gerðu þeir Einar Valur Árnason 4 mörk, Kristinn Björnsson 3 mörk, Rúnar F. Holm 3 mörk og Kristjón F. Hjaltested 2 mörk.
Undanúrslitin fara fram fimmtudaginn 4. maí n.k. kl. 18:30 en ekki hefur enn verið ákveðið hvar leikurinn fer fram.
Undanúrslitin fara fram fimmtudaginn 4. maí n.k. kl. 18:30 en ekki hefur enn verið ákveðið hvar leikurinn fer fram.