Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar í þriðja sæti eftir jafntefli á Húsavík
Mánudagur 6. júní 2016 kl. 09:23

Njarðvíkingar í þriðja sæti eftir jafntefli á Húsavík

Njarðvíkingar gerðu 1-1 jafntefli gegn Völsungum á Húsavík á laugardag í 2. deild karla í fótbolta. Það var Ari Steinn Guðmundsson sem gerði mark Njarðvíkinga eftir klukkustundar leik, en heimamenn höfðu komist yfir um miðjan fyrri hálfleik.

Njarðvíkingar eru með tíu stig og sitja í þriðja sæti deildarinnar eftir fimm umferðir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024