Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvíkingar í botnbaráttu
Njarðvíkingar eru í þriðja neðsta sæti. Vf-mynd/ÁrniÞór
Fimmtudagur 2. ágúst 2018 kl. 06:00

Njarðvíkingar í botnbaráttu

Njarðvíkingar máttu sín lítils þegar þeir heimsóttu Þór á Akureyri í gær og máttu þola stórt tap 3-0.
Njarðvíkingar héldu jöfnu í fyrri hálfleik en áttu í basli með sterka Þórsara í síðari hálfleik sem skoruðu þrjú mörk.

Eftir leikinn eru Njarðvíkingar í 9. sæti með 13 stig, tveimur meira en Selfoss sem er í næst neðsta sæti.
Njarðvíkingar fá ÍA í heimsókn 9. ágúst á Njarðtaksvöllinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024