ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Íþróttir

Njarðvíkingar fá efnilegan miðherja
Miðvikudagur 28. desember 2016 kl. 10:08

Njarðvíkingar fá efnilegan miðherja

Njarðvíkurstúlkur hafa fengið til sín efnilegan miðherja, en Linda Þórdís B. Róbertsdóttir mun spila með liðinu út tímabilið. Linda lék með Tindastól í yngri flokkum en hún hefur undanfarið dvalið sem skiptinemi á Spáni. Linda var í Norðurlandameistaraliði Íslands í U-16 árið 2014.  Linda er nú í æfingahóp U-20 landsliðsins. Linda er 182 cm á hæð og fædd árið 1998. 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25