Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

  • Njarðvíkingar enduðu í sjötta sæti
    Yngri iðkendur fjölmenntu á síðasta heimaleikinn í vetur. Myndir Karfan.is JBÓ.
  • Njarðvíkingar enduðu í sjötta sæti
    Yngri iðkendur fjölmenntu á síðasta heimaleikinn í vetur
Miðvikudagur 22. mars 2017 kl. 14:00

Njarðvíkingar enduðu í sjötta sæti

Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við stórt tap gegn Haukum í lokaumferð Domino’s deild kvenna í körfubolta á heimavelli sínum í gær.

Lokatölur 57:83 en bæði lið voru fyrir leikinn búin að missa af úrslitakeppni og því að litlu að keppa. Í þriðja leikhluta var munurinn orðinn 30 stig en Njarðvíkingar náðu örlítið að laga stöðuna undir lokin. Njarðvíkingar enduðu þannig í sjötta sæti deildarinnar þetta árið en þær léku síðustu leiki tímabilsins án Carmen Tyson-Thomas sem leiddi deildina í stigaskori og fráköstum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024