Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvíkingar ekki í vandræðum með Grindvíkinga
Fimmtudagur 17. janúar 2013 kl. 08:09

Njarðvíkingar ekki í vandræðum með Grindvíkinga

Njarðvíkingar sigruðu granna sína úr Grindavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gær, 99-70. Njarðvíkingar voru töluvert sterkari aðilinn í seinni hálfleik en þá skoruðu Njarðvíkingar 55 stig gegn 27 hjá Grindvíkingum. Að venju var Lele Hardy atkvæðamest hjá Njarðvíkingum með 29 stig og 18 fráköst og Salbjörg Sævarsdóttir skoraði 14 stig. Hjá Grindavík var Crystal Smith með 30 stig og Petrúnaella Skúladóttir með 15.

Tölfræði leiks:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Njarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)

Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Marín Hrund Magnúsdóttir 0.

Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Katrín Ösp Eyberg 0, Helga Rut Hallgrímsdóttir 0/7 fráköst, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0, Alexandra Marý Hauksdóttir 0,