Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvíkingar ekki í erfiðleikum með botnliðið
Fimmtudagur 19. janúar 2012 kl. 22:21

Njarðvíkingar ekki í erfiðleikum með botnliðið

Njarðvík sigraði botnlið Valsara með 98 stigum gegn 67 í Ljónagryfjunni í kvöld. Travis Holmes gerði 29 stig, tók 6 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í liði Njarðvíkinga og Cameron Echols bætti við 22 stigum og 10 fráköstum. Hjá Valsmönnum var Ragnar Gylfason stigahæstur með 23 stig og 5 stoðsendingar og Garrison Johnson gerði 17 stig.

Njarðvík: Travis Holmes 29/6 fráköst, Cameron Echols 22/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 16/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 4, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Maciej Stanislav Baginski 3, Jens Valgeir Óskarsson 2


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024