Njarðvíkingar á toppinn: 12 sigrar í röð
 Barist var af öllum lífs og sálar kröftum í Ljónagryfjunni í kvöld þegar Njarðvíkingar fengu KR í heimsókn í toppslag Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. Njarðvík fór með sigur af hólmi 83-73 í miklum spennuleik en KR leiddi allan leikinn eða í um 32 mínútur en Njarðvíkingar sýndu mikla hörku, komust inn í leikinn og svo sáu Brenton Birmingham og Jeb Ivey um afganginn.
Barist var af öllum lífs og sálar kröftum í Ljónagryfjunni í kvöld þegar Njarðvíkingar fengu KR í heimsókn í toppslag Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. Njarðvík fór með sigur af hólmi 83-73 í miklum spennuleik en KR leiddi allan leikinn eða í um 32 mínútur en Njarðvíkingar sýndu mikla hörku, komust inn í leikinn og svo sáu Brenton Birmingham og Jeb Ivey um afganginn.
Þetta var tólfti deildarsigur Njarðvíkinga í röð.
Nánar síðar...
 

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				