Föstudagur 4. nóvember 2005 kl. 21:24
Njarðvík vann ÍR
Njarðvík bar sigurorð af ÍR í fyrri leik liðanna í Powerade-Bikarnum í körfuknattleik, 70-65.
Leikurinn var jafn og skemmtilegur og verður seinni leikurinn sem fer fram á sunnudag afar eflaust spennandi.
Myndir, video og nánari umfjöllun á morgun