Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 20. október 2000 kl. 10:11

Njarðvík vann fyrri leikinn gegn Keflavík

Njarðvík bar sigurorð af Keflavík í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Kjörís-bikarsins í Keflavík í gærkvöldi.Lokastaðan var 97-84. Seinni leikurinn fer fram í Njarðvík á sunnudag. Grindvíkingar mæta Þór Akureyri í kvöld á Akureyri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024