Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík úr leik í Lengjubikarnum
Föstudagur 22. apríl 2011 kl. 08:01

Njarðvík úr leik í Lengjubikarnum

Njarðvíkingar féllu úr leik í B-deild Lengjubikarsins í gær er þeir töpuðu fyrir Aftureldingu 2-1 í Mosfellsbæ í gær. Í hálfleik var staðan þegar orðin 2-0 fyrir Aftureldingu en Njarðvíkingar minnkuðu muninn þegar Kristinn Örn Agnarsson skoraði undir lokin. Víkurfréttir munu birta umfjöllun um lið Njarðvíkinga innan skamms þar sem Gunnar Magnús Jónsson þjálfari liðsins svarar spurningum.

Mynd: Kristinn Örn skoraði í gær

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024