Njarðvík úr leik!!!
Njarðvíkingar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Intersport-deildarinnar eftir að þeir töpuðu gegn ÍR, 86-83, í einhverjum óvæntustu úrslitum síðari ára. Sigurinn var aldrei í hættu og voru Eiríkur Önundarson og Theo Dixon geysiöflugir í liði heimamanna.
Njarðvík tapaði fyrri leik liðanna á heimavelli og eru því komnir í sumarfrí.
Nánari umfjöllun um leikinn síðar…