Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvík tapaði gegn Stjörnunni
Laugardagur 10. mars 2018 kl. 21:49

Njarðvík tapaði gegn Stjörnunni

Njarðvík heimsótti Stjörnuna í Domino´s-deild kvenna í körfu í dag og urðu lokatölur leiksins 77-64 fyrir Stjörnunni. Njarðvík spilaði vel fyrstu þrjátíu mínútur leiksins og í þriðja leikhluta leiddi liðið 44-51. Í fjórða leikhluta náði Stjarnan góðri forystu og vann leikhlutann með 20 stiga mun.

Næsti leikur Njarðvíkur er gegn Stykkishólmi nk. miðvikudag. Shalonda Winton var stigahæst í liði Njarðvíkur með 27 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024