Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 16. maí 2005 kl. 22:31

Njarðvík sigrar í fyrsta leik

Njarðvík sigraði Leiftur/Dalvík í fyrsta leik sínum í 2. deild karla í knattspyrnu í dag.

Lokastaðan á Njarðvíkurvelli var 1-0 og skoraði Magnús Ólafsson mark Njarðvíkur úr víti á 49. mín.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024