Njarðvík og Stjarnan féllu. Haukar sluppu naumlega
Njarðvík og Stjarnan féllu úr 1.deild karla í knattspyrnu í kvöld.
Njarðvík gerði jafntefli við Þrótt, 1-1 á heimavelli sínum og Stjarnan tapaði stórt fyrir HK 6-1. Á meðan vann Völsungur góðan útisigur á Þór, 4-1 og Haukar og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli.
Stjarnan lenti í 10. sæti með 18 stig og Haukar og Njarðvík fengu 19, en Haukar hanga uppi því þeir voru með betra markahlutfall.
Nánari fréttir af leikjunum síðar í kvöld...
Njarðvík gerði jafntefli við Þrótt, 1-1 á heimavelli sínum og Stjarnan tapaði stórt fyrir HK 6-1. Á meðan vann Völsungur góðan útisigur á Þór, 4-1 og Haukar og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli.
Stjarnan lenti í 10. sæti með 18 stig og Haukar og Njarðvík fengu 19, en Haukar hanga uppi því þeir voru með betra markahlutfall.
Nánari fréttir af leikjunum síðar í kvöld...