Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fimmtudagur 7. október 2004 kl. 21:07

Njarðvík og Keflavík vinna fyrstu leiki sína

Njarðvík og Keflavík unnu bæði leiki sína í fyrstu umferð Intersport-deildarinnar.

Njarðvík vann KFÍ á heimavelli 106-85 á meðan Keflavík vann Tindastól á útivelli, 76-110.

Nánari fréttir síðar í kvöld...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024