Sunnudagur 30. janúar 2005 kl. 21:41
Njarðvík og Keflavík unnu leiki sína
Njarðvíkingar rétt mörðu Hamar/Selfoss í Hveragerði, 78-79, í Intersport-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Þá unnu Keflvíkingar góðan útisigur á ÍR-ingum, 93-101. Nánar verður fjallað um leikina á morgun.