Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 21. desember 2006 kl. 21:25

Njarðvík meðal toppliða

Njarðvíkingar höfðu sigur á grönnum sínum úr Keflavík í Iceland Express deild karla í kvöl 86-72. Jafnræði var með liðunum í hálfleik en Njarðvíkingar settu í lás í vörninni og höfðu að lokum sigur sem kom þeim í toppsætið ásamt Snæfell, KR og Skallagrím.

 

Nánar frá leiknum síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024