Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík í úrslit Lengjubikarsins
Mánudagur 30. apríl 2012 kl. 10:58

Njarðvík í úrslit Lengjubikarsins



Úrslitaleikur Njarðvíkinga og HK í B-deild Lengjubikarsins í knattspyrnu fer fram á Njarðtaksvellinum á morgun, 1. maí og hefst kl. 12:00. Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitum eftir 3-2 sigur á Aftureldingu á dögunum. Sjá umfjöllun um leikinn.

Enginn aðgangseyrir er á leikinn og eru knattspyrnuáhugamenn hvattir til þess að mæta á völlinn enda spáin ágæt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024