Sunnudagur 18. mars 2007 kl. 20:54
Njarðvík í undanúrslit
Njarðvík tryggði sér sæti í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik með öruggum sigri 60-86, á Hamri /Selfoss í Hveragerði. Njarðvík vann fyrri leikinn sem fór fram í Ljónagryfjunni, 79-75.
VF-Mynd/JBO: Barátta um boltann í fyrri leiknum