Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 29. mars 2007 kl. 22:20

Njarðvík hafði betur heima

Njarðvíkingar hafa tekið 2-1 forystu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Grindavík í körfuknattleik eftir 89-87 sigur í Ljónagryfjunni í kvöld.

 

Leikurinn var jafn og spennandi þar sem Páll Axel Vilbergsson gerði 28 stig fyrir Grindavík en Brenton Birmingham gerði 17 stig fyrir Njarðvík.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024