Fimmtudagur 29. mars 2007 kl. 22:20
Njarðvík hafði betur heima
Njarðvíkingar hafa tekið 2-1 forystu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Grindavík í körfuknattleik eftir 89-87 sigur í Ljónagryfjunni í kvöld.
Leikurinn var jafn og spennandi þar sem Páll Axel Vilbergsson gerði 28 stig fyrir Grindavík en Brenton Birmingham gerði 17 stig fyrir Njarðvík.
Nánar síðar...