Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Njarðvík fór flatt gegn Haukum
Fimmtudagur 1. febrúar 2007 kl. 14:43

Njarðvík fór flatt gegn Haukum

Njarðvíkingar mættu Haukum í æfingaleik í knattspyrnu á sunnudag og urðu þá að lúta í lægra haldi 4-1. Leikurinn fór fram í Fífunni í Kópavogi. Alfreð Jóhannsson, sem kom aftur í raðir Njarðvíkinga úr GG, gerði mark Njarðvíkur í leiknum.

 

Næsti æfingaleikur Njarðvíkinga er í Reykjaneshöll á sunnudag kl. 11 þegar þeir fá gamla lið Alfreðs, GG, í heimsókn.

 

www.umfn.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024