Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Íþróttir

Njarðvík ekki í vandræðum með Hauka
Jana Falsdóttir átti fínan leik gegn fyrrum samherjum sínum og gerði tólf stig og tók sjö fráköst. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 8. október 2023 kl. 10:58

Njarðvík ekki í vandræðum með Hauka

Njarðvíkingar unnu magnaðan sigur á Haukum þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna á Ásvöllum í gær. Njarðvík sýndi klærnar í fyrsta leikhluta og náði góðri forystu sem Haukar náðu aldrei að vinna upp.

Haukar - Njarðvík 49:72

(15:24, 10:16, 15:11, 9:21)

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Hasseldal var frábær með tuttugu stig, tuttugu fráköst, níu stoðsendingar og 39 framlagspunkta.

Njarðvík: Emile Sofie Hesseldal 20/20 fráköst/9 stoðsendingar, Ena Viso 14/12 fráköst/5 stoðsendingar, Jana Falsdóttir 12/7 fráköst, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 12/8 fráköst, Anðela Strize 10, Hulda María Agnarsdóttir 2, Kristín Alda Jörgensdóttir 2, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Shanna Dacanay 0, Sara Björk Logadóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Krista Gló Magnúsdóttir 0.

Dubliner
Dubliner