Njarðvík ekki í vandræðum með Hauka
Njarðvíkingar unnu magnaðan sigur á Haukum þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna á Ásvöllum í gær. Njarðvík sýndi klærnar í fyrsta leikhluta og náði góðri forystu sem Haukar náðu aldrei að vinna upp.
Haukar - Njarðvík 49:72
(15:24, 10:16, 15:11, 9:21)
Njarðvík: Emile Sofie Hesseldal 20/20 fráköst/9 stoðsendingar, Ena Viso 14/12 fráköst/5 stoðsendingar, Jana Falsdóttir 12/7 fráköst, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 12/8 fráköst, Anðela Strize 10, Hulda María Agnarsdóttir 2, Kristín Alda Jörgensdóttir 2, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Shanna Dacanay 0, Sara Björk Logadóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Krista Gló Magnúsdóttir 0.