Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 9. febrúar 2002 kl. 21:01

Njarðvík bikarmeistari - MEISTARASYRPA !

Njarðvíkingar eru bikarmeistarar 2002 í körfuknattleik karla. Ljósmyndari Víkurfrétta var í Laugardalshöllinni og smellti af meðfylgjandi myndum.Fleiri myndir úr bikarnum verða birtar í Kapalsjónvarpi Víkurfrétta og í Víkurfréttum á fimmtudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024