Njarðvík bikarmeistarar 2002
Njarðvíkingar eru bikarmeistarar í körfuknattleik eftir sigur á KR í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll nú síðdegis.Njarðvíkingar sigruðu með 86 stigum gegn 79 frá KR-ingum.
Njarðvíkingar voru undir þrjá fyrstu leikhlutana en hrukku í gang og unnu sannfærandi sigur á lokamínútunum.
Þetta er í sjöunda skipti sem Suðurnesjaliðið fagnar þessum titli.
Njarðvíkingar voru undir þrjá fyrstu leikhlutana en hrukku í gang og unnu sannfærandi sigur á lokamínútunum.
Þetta er í sjöunda skipti sem Suðurnesjaliðið fagnar þessum titli.