Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Njarðvík afþakkaði sæti í efstu deild
Mánudagur 14. september 2015 kl. 11:04

Njarðvík afþakkaði sæti í efstu deild

Kvennalið Njarðvíkinga í körfubolta fékk boð um að þiggja sæti í efstu deild í Domino’s deildinni þar sem KR óskaði eftir því við mótanefnd Körfuknattleiksdeild að færa liðið niður í 1. deild. Njarðvíkingar ákváðu að þiggja ekki boðið og sama gerði lið Breiðabliks sem fékk líka boð.
Það verða því sjö lið í efstu deild kvenna og mun ekkert lið falla niður eftir þetta tímabil. Sex lið verða í 1. deild kvenna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024