Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Níundi bikartitillinn í röð hjá Keflvíkingum
Tryggvi Rúnarsson hjá TRProfilm tók myndirnar sem hér fylgja.
Mánudagur 24. apríl 2017 kl. 15:44

Níundi bikartitillinn í röð hjá Keflvíkingum

Keflvíkingar urðu um helgina bikarmeistarar í taekwondo níunda árið í röð. Mótaröðin í ár var gríðarlega jöfn en Ármann var aðeins örfáum stigum frá Keflvíkingum þegar uppi var staðið. Síðasta mótið var haldið í Akurskóla í Reykjanesbæ og þótti heppnast afar vel. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024