Heklan
Heklan

Íþróttir

Níu landsliðsmenn frá Keflavík
Miðvikudagur 9. október 2013 kl. 11:17

Níu landsliðsmenn frá Keflavík

Úrtökur fyrir landslið Íslands í taekwondo fór fram í september. Meisam Rafiei valdi 24 manna landslið í kjölfarið. Þar af voru 9 frá Keflavík. Keflvíkingar eru núverandi Íslands og Bikarmeistarar og sigursælasta félag landsins í taekwondo síðustu ár.

Landsliðmenn frá Keflavík eru:

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Ægir Már Baldvinsson
Ástrós Brynjarsdóttir
Bjarni Júlíus Jónsson

Helgi Rafn Guðmundsson

Karel Bergmann Gunnarsson
Kristmundur Gíslason
Normandy Del Rosario
Svanur Þór Mikaelsson
Sverrir Elefsen

VF jól 25
VF jól 25