Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Níu landsliðsmenn frá Keflavík
Miðvikudagur 9. október 2013 kl. 11:17

Níu landsliðsmenn frá Keflavík

Úrtökur fyrir landslið Íslands í taekwondo fór fram í september. Meisam Rafiei valdi 24 manna landslið í kjölfarið. Þar af voru 9 frá Keflavík. Keflvíkingar eru núverandi Íslands og Bikarmeistarar og sigursælasta félag landsins í taekwondo síðustu ár.

Landsliðmenn frá Keflavík eru:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ægir Már Baldvinsson
Ástrós Brynjarsdóttir
Bjarni Júlíus Jónsson

Helgi Rafn Guðmundsson

Karel Bergmann Gunnarsson
Kristmundur Gíslason
Normandy Del Rosario
Svanur Þór Mikaelsson
Sverrir Elefsen