Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Níu frá Suðurnesjum í U 16
Þriðjudagur 3. apríl 2007 kl. 22:11

Níu frá Suðurnesjum í U 16

Yngvi Gunnlaugsson landsliðsþjálfari U 16 ára landsliðs kvenna í körfuknattleik hefur valið 25 manna undirbúningshóp fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í maí næstkomandi.

 

Fimm leikmenn koma úr herbúðum Njarðvíkinga en fjórir frá Keflavík. Æft verður í Smáranum í Kópavogi laugardaginn 7. apríl kl. 10:00, og þriðjudaginn 9. apríl kl. 19:00.

 

Hópinn skipa:

 

Bergdís Ragnarsdóttir – Fjölnir

Hanna Valdimarsdóttir - UMFN

Dagmar Traustadóttir – UMFN

Ína María Einarsdóttir – UMFN

Jóhanna Áslaugsdóttir – UMFN

Heiða Valdimarsdóttir - UMFN

Guðbjörg Sverrisdóttir – Haukar

Sædís Kjærbech Finnbogadóttir – Haukar

Rannveig Ólafsdóttir – Haukar

Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar

Heiðrún Hödd Jónsdóttir – Haukar

Ína Salome Sturludóttir – Haukar

Árný Þóra Hálfdanardóttir - Haukar

Elma Jóhannsdóttir – UMFH

Heiðrún Kristmundsdóttir – UMFH

Hildur Guðrún Þorleifsdóttir - UMFH

Lóa Dís Másdóttir - Kormákur

Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Kormákur

Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell

Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell

Árný Sif Gestsdóttir - Keflavík

Sara Mjöll Magnúsdóttir– Keflavík

Telma Lind Ásgeirsdóttir – Keflavík

María Ben Jónsdóttir – Keflavík

Þorbjörg Friðriksdóttir - KR

 

www.kki.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024