Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Níu frá Suðurnesjum í þriggja stiga keppninni
Föstudagur 12. janúar 2007 kl. 13:42

Níu frá Suðurnesjum í þriggja stiga keppninni

Stjörnuleikur KKÍ fer fram um helgina og hér á vf.is höfum við þegar greint frá því hvaða Suðurnesjaleikmenn munu taka þátt í leiknum. Nú er hins vegar búið að tilkynna um hverjir taka þátt í þriggja stiga keppninni og í ár verða alls níu leikmenn frá Suðurnesjum sem spreyta sig fyrir utan þriggja stiga línuna.

 

Kvennaleikurinn hefst klukkan 14 á laugardag og karlaleikurinn klukkan 16 en leikið verður í DHL höllinni í Frostaskjóli.

Eftirfarandi taka þátt í þriggja stiga keppnunum:

Karlar:

Brynjar Björnsson, KR
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR
Jeb Ivey, Njarðvík
Dimitar Karadzokvski, Skallagrím
Jovan Zdravevski, Skallagrím
Pétur Már Sigurðsson, Skallagrím
Axel Kárason, Skallagrím
Bojan Bojavic, Hamri/Selfoss
Friðrik Hreinsson, Hamri/Selfoss
Hallgrímur Brynjólfsson, Hamri/Selfoss
Milojica Zekovic, Tindastóli
Lamar Karim, Tindastóli
Magnús Þór Gunarsson, Keflavík
Nate Brown, ÍR
Ólafur Sigurðsson, ÍR
Steinar Arason, ÍR
Sveinbjörn Claessen, ÍR
Sigurður Einarsson, Haukum
Rob Hodgson, Þór Þorlákshöfn
Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli
Justin Shouse, Snæfelli

Konur:

Helena Sverrisdóttir , Haukum
Ifeoma Okonkwo, Haukum
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum
Svava Ó Stefánsdóttir, Keflavík
Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík
Ingibjörg E Vilbergsdóttir, Keflavík
TaKesha Watson, Keflavík
Alma R Garðarsdóttir, Grindavík
Hildur Sigurðardóttir, Grindavík

Stella R Kristjánsdóttir, ÍS
Dúfa D Ásbjörnsdóttir, Hamri
Ragnheiður Theodórsdóttir, Breiðablik

 

VF-mynd/ Páll Axel er líklegur til afreka í þriggja stiga keppninni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024